6.5.2006 | 14:22
konur ráða heiminum...
ég var í makindum mínum klukkan 10 í morgunn að horfa með 10 ára dóttir minni á barnatíman í ríkissjónvarpinu og það hófst þáttur um unglyngstelpur sem voru enþá í barnaskóla svona 14 kanski og þar voru 2 stelpur að ræða málin um það hvernig hægt væri að stjórna kærasta annara hvernig hún gæti skipt um fata stíl og hegðun og voru þær með ýmiskonar ráð um það hvernig mætti breyta honum og svo fór hún og náði í gaurinn og tók hann með í búðir og þar var sýnt hvernig hún manipuleitaði hann til að kaupa bara á sig föt sem hún vildi að hann væri í og gekk það með príði og ég fór að hugsa... hvernig stendur á því að konum er kennt frá barnsaldri að breita karlmönnum... ég meina eru menn ekki líka konur.. ég´þekki fullt af konum sem klæða sig glatað en ég sé enga menn vera að reyna breyta þeim standslaust.... en við notum allt sem okkur dettur í hug til að fá okkar fram, við t.d látum þá halda að við kaupum okkur föt svo þeim finnist við sætari... bla.. ég sá líka um daginn brot úr dr.phil þar sem var verið að tala við hjón sem konan skipti við mannin sinn um kynlíf... ég meina give me a breke.. hún átti allt frá gucci skóm og upp í nýja baðinséttingu og því meira sem hún eyddi í búðinni því meira kynlíf fékk hann.. og ef honum langaði ekki þá gaf hún út gjafabréf... þá átti hann bara inni kynlíf.. núna var hún svo að vinna upp í nýjan bláann blæjubíl, það mundi kanski taka hana smá tíma að vinna upp í hann en allveg þess virði sagði hún... hvað er að gerast í þessum heimi eiginlega...??? en það má þó allavega með sanni seigja að konur ráða alltaf og öllu...
Athugasemdir
hæhó darling, vildi bara láta þig vita að ég er svaaaaakalega ánægð með hárið kona!
Knús á þig og ástarþakkir!!!!
kv. Auður
Auður (IP-tala skráð) 6.5.2006 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.