hroki..

ég var að lesa fréttablaðið í gær og rakst á svo skemmtilega glataða auglysingu að ég bara datt í hið mesta hroka kast og gat ekki annað en hleigið dátt að þessu... sko það er semsagt verið að auglysa eftir fólki í hlutastsarf í smárabío og regnbogan í afgreiðslu í sjoppum kvikmyndahúsana, starfsmenn taki virkan þátt í áfyllingum og viðhaldi hreinlæti á vinnustað, (enginn hroki enþá) menntunarkröfur: engar, en æskilegt er að umsækjadi hafi reynslu að svipuðum störfum, (enginn hroki enþá en er allvega að koma..) æskileigir eiginleikar: við leitum að metnaðarfullum einstaklingum, (hrokinn komin) ég meina maður þarf nú engan brjálæðislegan metnað í að afgreiða popp.., og áfram með ríka þjónustugleða, mér hefur nú ekkert fundist þær neitt brjálæðislega broosmildar eða jákvæðar þegar ég fer í bio.., áfram, og síðast en ekki síst þurfa umsækendur að hafa jákvæð viðhorf og afburðarhæfni í mannlegum samskiptun og vönduð vinnubrögð.... give me a breke.. það er ekki eins og ég sé að fara að versla eitthvað postulín í skápinn.. ég vill bara fá popp og kók og það strax því ég er búinn að bíða í röðinni endalaust og mér finnst yfirleitt að þær taki ekki aftir manni fyrr en maður nánast öskrar á þær hey ég var næst og þá koma þær með fílusvipinn hangandi framan á sér og er kanski ekki hægt að ætlast til neins annars því þær eru yfirleitt ekki deiginum eldri en 14ára og eru meira að hugsa um bóluna á enninu og í hvað þær ættu að fara í skólan á morgun og hvort þessi sé skotinn í þeim eða ekki... ég hels persónulega að ekki þurfi neina afburðarhæfni í mannlegum samskiptum til að geta afgreitt popp og kók skammlaust....

over and out

hroki....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Það er engin vinna slæm nema illa unnin vinna". Þetta sagði klósetthreinsarinn í Brekkukotsannál Halldórs Laxness. Það er fallegt að hafa metnað í starfi og sinna því vel, sama hvert starfið er. Annað finnst mér vera hroki.

Hulda (IP-tala skráð) 8.5.2006 kl. 13:37

2 identicon

Mér finnst ekki alveg rétt að segja að þær séu allar 14 ára, þetta er bara undirmannað starfsfólk sem þarf að gera mikið, á lágum launum. Þú yrðir líka pottþétt ansi pirruð eftir nokkra mánuði í þessu starfi, alltaf í kvöldin að vinna í stað þess að geta komist á djammið eða verið að slappa af með manninum. Sumt fólk bara tekur það sem því býðst, og telur sig ekki geta fengið betra ;)

Óli (IP-tala skráð) 8.5.2006 kl. 19:30

3 identicon

Já já, ég verð nú bara að vera leiðinlegur. Ég er alveg ósammála ! Eins og það sé ekki hægt að sýna metnað í svona starfi ? Og standa sig vel, og vera þeim vettvangi sem maður starfar við, vel til sóma ? Og ég tek undir "" hennar Huldu og hvort sem ég enda uppi sem klósetthreinsari eða í afgreiðslustarfi þá mun ég leggja mig fram við það að sinna því vel. Og fyir alla muni ekki láta nokkra manneskju komast upp með það að gera lítið úr því þegjandi og hljóðalaust. Takk fyrir mig, simmi:)

simmi (IP-tala skráð) 18.5.2006 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband