vissuð þið

já.. vissuð þið að það er hægt að fá skó fullnægingu??? sko þannig er nebblinlega mál með vexti að ef maður kaupir meira en eitt par af skóm þá er það skófullnæging, ég var nabblinlega að kaupa mér 2 pör og mér líður svo fjandi vel með það að ég berasta á ekki til orð...

allavega þá var ég í saumaklúbbi á fimtudaginn og þar var nú bara helling af slúðri en því miður get ég ekki sagt ykkur það... því þá væri ég að brjóta saumaklúbbs erfðarvenjuna... en ég get sagt ykkur að það var djúsí.. fólk að deita og svoleiðis spennandi:)

annrs á bara að fara að grilla og eitthvað, gamla settið að koma í mat og eitthvað, það er svo ótrúlega gott að fara í helgarfrí þegar maður er loksins farinn að vinna þá nýtur maður helgarinnar einkverneigin allt öðruvísi..:)

já ég er farinn að´æfa mig á nýju skónum...:)


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Já, ég vissi að það er hægt að fá skófullnægingu og m.a.s. raðskófullnægingu. Það er ekki hægt að útskýra þetta (frekar en aðrar fullnægingar) og sérstaklega ekki fyrir körlum. Ég þarf reglulega að fara með kassa og gefa til góðgerðarmála til þess að yfirbugast ekki af þessari áráttu. Leitaði eins og óð manneskja á föstudaginn í Kringlunni en fann ekki skó. Stefnan tekin á Smáralindina í dag en annars enda ég bara í minni skóbúð eins og venjulega ;)

Valdís (IP-tala skráð) 2.7.2006 kl. 08:52

2 identicon

Ég tengi við skófullnægingu ;)

Hulda (IP-tala skráð) 4.7.2006 kl. 01:26

3 identicon

Og ég endaði í minni búð í bænum áðan og hætti ekki fyrr en ég sá loks par sem ég keypti og er nú í útvíkkun hjá skóaranum! Ég er í orgasma heima ;) Vona að hann dugi allaveg út vikuna!

Valdís (IP-tala skráð) 5.7.2006 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband