12.4.2006 | 11:48
banki andskotans.....
sko ég ætla að seigja ykkur sögu af því þegar ég var á gangi í kringlunni um daginn.... þar kom til mín maður frá KB banka og spurði hvort hann mætti eyða augnabliki af mínum jú annars dýrmæta tíma sem annars hefði getað farið í vera moda.. og þessi maður fór að spurja hvort ég mundi vilja skipta um banka ef ég fengi betra tilboð æi viðskipti mín og að sjálfsögðu sagði ég já (hélt kanski að hann gæti minnkað vextina á heimildinni..) hann spurði hvort ég væri að eyða í viðbótasparnað og hvort ég væri með lán og heimildir í bankanum mínum og eitthvað.. og ég saði honum eins og var að ég væri námsmaður og væri ekki með mikið meira en 100 þús á mánuði þannig að það væri ekki miðið eftir í sparnað en hann héelt áfram og ég sagði honum hvað himinhá heimildinn væri há og allt það og hann var svo jákvæður og bjartsýnn að ég hélt að þarna væri hetjan kominn sem munda bjarga öllu og ég gæti orðið rík á innan við ári og hann bað um símanúmer og undirskrift og sagði að þeir mundu hringja innan skams með tilboð í allt draslið.. nú ég sem hef verið hjá sparisjóðnum undanfarinn ár fékk hálvgerðan móral yfir að vera að tala við keppinautnn þar sem sparisjóðurinn hefur reynst mér einstaklega vel, en hugsaði sem svo að ef ég fengi betra tilboð í draslið þá væri það ok, svo ég hélt brosandi í vera moda og hélt ég gæti jafvel eytt meira þar sem hann var svo jákvæður..... en NEI það var nú aldeilis ekki svo vegna þess að nokkrum dögum seinna fékk ég sent bréf heim þess efnis að KB banki andskotans... trysti sér ekki að svo stöddu að gera mér neitt tilboð í viðskipti mín.... og ég sem var búinn að fara í vera moda og eyða sparnaðnum... djö.. hvurslags eiginlega fávitar eru þetta ég er mað allt í góðu lagi í mínum banka allt í skilum, fastar tekjur og allt ég var svo móðguð að ég var sko næstum því búinn að senda leiðara bréf í moggan.... en í staðinn ákvað ég að ég skildi aldrey á ævinni skipta við þennan banka.. og þeir eiga sko eftir að sjá eftir því því þegar ég verð orðinn rík hárgreiðslukona þá skal sko sparisjóðurinn fá alla mína vexti.......
Athugasemdir
Sparisjóðirnir eru alltaf bestir krútta mín :)
Auður Lilja (IP-tala skráð) 12.4.2006 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.