12.4.2006 | 13:39
jón gnarr..
eruð þið búinn að lesa þetta aftan á fréttablaðinu í dag?? hann er svo góður penni að það er æði og ég satt best að seigja hefði ekki getað gert betur sjálf í dag.... hann er að tala um frægðina og það að við þurfum alltaf að vita hvað fræga fólkið er að gera og það er allveg satt hvað í andsk. höfum við með það að vita hver er með hverjum og hver ekki...??? þó verð ég nú að viðurkenna það að ég nota það nú annsi mikið sjálf þar sem ég er í hárbransanum og þar verður maður nú að vita sitt lítið að hvoru um einkverja aðra......... ekki það að við slúðrum neieni alls ekki
Athugasemdir
Til hamingju með bloggið sæta, þú ert góð viðbót í bloggheima. Heyrðu, en af hverju er ég ekki linkur eins og þú tilkynntir mér? Maður spyr sig!! ha! ;) Laga laga laga
kv. Hulda
Hulda Gísladóttir (IP-tala skráð) 12.4.2006 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.