páskabrjálæði..

jújú það eru komnir páskar enn eina ferðina, dísus hvað tíminn líður hratt, ég man þegar ég var lítil þá hlakkaði mig til í margar vikur eftir aðþað kæmu páskar og ég fengi öll páskaeggin.. jú ég fékk nebblinlega alltaf allveg nokkur eins og kanski 5-6 en því miður þá fékk ég ekki að borða þau öll heldur var það geymt þannig að í ammælinu mínu sem er í ágúst voru allltafpáskaegg í boði.. en allavega þá man ég ekkert eftir að hafa verið eitthvað æstari en venjulega með allt þetta súkkulaða inn í mér allavega ekkert eins og ég sé stundum í dag.. jú nebblinlega úttaugaða foreldra á kvöldi páskadags vegna þess að í sakleysi sínu höfðu þau keypt stærsta páska eggið handa 6 ára syni sínum.. afkverju var keypt stærsta eggið?? jú það gæti hafað verið vegna þess að þau fengu sjálf aldrey stórt páska egg þegar þau voru lítil og ætla sko ekki að láta það koma fyrir sitt barn.. eða það er að reyna að bæta fyrir allar skammirnar sem barnið hefur fengið á þessu ári og á hverju ári láta þau barnið hafa stærsta eggið og verða allaf jafn hissa þegar krakkinn verður eins og einkver hafi laumað amfetamíni í pelan hjá því..., þau öskra, garga og hlaupa um í súkkulaði sjokki og það er sko eins og þau hafi gengið af göflunum... og eftir sytja foreldrarnir úttaugaðir á páskadagskvöld og skilja ekki afkverjur barnið hagar sér svona.. þau sem keyptu handa því risa páskaegg.... !!!!!!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband