16.4.2006 | 22:30
páskadagur
ég man þegar ég var lítil að þá var partur af páskaspennunni að það var allt lokað og maður fór í búðina með ömmu að versla fyrir marga daga og það mátti ekki gleyma neinu og allt það en í dag þá er alllt opið alltaf alllveg sama hvað gerðist á þann dag... sko hvurslags vanvirðing er það eiginlega við mannin sem dó á krossi fyrir syndir okkar að við séum bara eitthvað í búðinni... og á sjálfan upprisu daginn förum við bara og tökum bensín á opnu bensæinstöðinni og kaupum beikon í 10-11...... ég verð nú bara að seigja að það var mikju meira spennandi þegar maður þurfti að versla fyrir marga daga í einu og tók fullt af video spólum og gat haft þær í marga daga því það var allt lokað en nei nú eru allar videoleigar opnar alla páskana og allt..... glatað
Athugasemdir
Segi það með þér góða mín!
Þetta er alveg út í Hróa hött, allir að missa sig í búðunum yfir páskana, eins og einhver myndi segja :)
Auður Lilja (IP-tala skráð) 17.4.2006 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.