17.4.2006 | 21:58
suburbian housewive..
ég var spurð að því í dag hvað það þíddi að vera suburbian housewive og ég fór að spá akkurat hvað það þíddi og ég er búinn að fatta það... og jú það er ég.. sko í fyrsta lagi verður maður að búa í úthverfi og ég bý í úthverfi úthverfana sem er grafarvogur, ég hengi út á snúri þegar veður leyfi, tek af rúmminu einu sinni í viku, stærsta ákvörðun dagsins er tvímælalaust hvað á að vera í matinn og ég elda kjötbollur og buff lágmark einusinni í viku, ég á þurkara og bryt allar næríurnar hans rétt saman og passa að hann eigi alltaf hreina sokka og hrein vinnuföt, stærsti viðburður mánaðarins var að sjálfsögðu þegar ég fékk uppþvottavélina fínu hum og látum okkur sjá hér er skúrað einusinni í viku moppað lágmark 5 sinnum, þér er alltaf velkomið að koma á klóið hér því það er þrifið á hverjum deigi og það er allveg sama undir hvaða húsgagn þú kíkir eða hvaða skáp þú opnar þvi þar er altaf allt ryk laust, það deyja engin blóm hjá mér því ég vökva þau alltaf og set þau í sturtu einu sinni í mánuði, hér eru gluggarnir þrifnir að utan sem innan með reglulegu millibili og síðast en ekki sýst þá eru stóhreingerningar 4 sinnum á ári þar sem allar gerdínur og allt er tekið í gegn... svo kemur kallin heim þreittur og sexy í skítuga vinnugallanum og þá að sjálfsögðu er maður tilbúinn með matinn og alla ástina sem maður er búinn að vera að safna yfir daginn og þetta er að vera suburbian housewive og ekki einu sinna reyna að selja mér eitthvað annað... og ef þú kannast við eitthvað að þessu þá ert þú það líka...:) og ef þú kannast ekki við neitt af framantöldu..... þá máttu vita að þetta er mjoooog svo vanmetið starf... og það er eins gott fyrir þig að ef þú kannt ekki að meta það þá skaltu fokking (afsakið orðbragðið) læra það....
Athugasemdir
Jahá! Ég kannast ekki við neitt af þessu enda er ég með filippeyska húshjálp. Kveðja læknakonan Allý
Allý (IP-tala skráð) 17.4.2006 kl. 22:36
Ég kannast við eitthvað af þessu en ekki allt og ég þyki mjög fín húsmóðir þannig ekki þarf að uppfylla öll þessi skylyrði til að vera góð húsmóðir sem betur fer, ég svitna bara að lesa þetta hehehehheheheheh
Begga (IP-tala skráð) 18.4.2006 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.