skódi ljóti..

sko við hjúinn erum að spá í að kaupa okkur nýjan bíl, ekki það að fíni stínu bíllin sé ekki að standa sig lengur, heldur bara er kominn tími á þetta og við erum að fara að skoða tvo í dag og sko annar er skodi... mjög fínn bíll flottur á litin lítið keyrður og allt það en að sjálfsögðu kom upp svona gamall félagi minn (hrokinn) og það fyrsta sem mér datt í hug er skodi ljóti sem skítir grjóti... og allt það ég man nebblinlega allveg eftir að skodi var allveg ömurlegir bílar og það þótti gríðalega hallærislegt að eiga skoda, pabbi átti einu sinni líka ljótasta appelsínugulasta skoda sem ég hef sé, hann notaða hann í vinnuna og ég man nú samt eftir því sælla minninga að um 14ára þá ætlaði ég að fá hann "lánaðan" og skreppa aðeins niður í bæ en það var svo mikill snjór að ég sat föst á planinu.... en daginn eftir þá hugsaði ég eiginlega sem betur fer því það hefði verið glatað að vera í bænum á skoda ljóta.... en svo seigir pabbi mér að wolsvaken hafi keypt skoda þannig að skodi er eiginkega sama og wolsvaken en það er samt enþá leifar af einkverjum hroka út í skoda ég get ekki að því gert... en hvað finnst ykkur með skoda??? ætti ég að kaupa hann eða er það hallærislegt og þeir sem þekkja mig vita að ég vill sko ekki vera halló.....Svalur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skodar eru töff.. fáðu þér hann!

Hulda Gísla (IP-tala skráð) 22.4.2006 kl. 14:37

2 identicon

Ég fór inn á bloggið hans Simma og kommentaði á síðustu færsluna hans, en það gekk ekki. Simmi, ef þú lest þetta, opnaðu þá endilega fyrir að óskráðir notendur geti kommentað :)

Hulda G (IP-tala skráð) 22.4.2006 kl. 14:51

3 identicon

oho þú ert æði ..það er töff töff töff að skoda ..............ég skil ekki myndasíðunna þína.....læt þig útskýra hana fyrir mér við tækifærið........knús liljan

liljan (IP-tala skráð) 22.4.2006 kl. 20:24

4 identicon

Mér finnst skódi fínn, svo eru þetta líka ódýrir, þéttir og góðir bílar. Ég væri alveg til í að setja annan bílinn okkar upp í svoleiðis bíl þegar við hjónin þurfum stærri bíl þ.e.a.s þegar fjölskyldan stækkar. Reyndar er maðurinn ekki alveg sammála en það er ekki komið að því ennþá heheh.

Beggan í firðinum (IP-tala skráð) 23.4.2006 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband