sunnudagsþrasið..

ég verð nú bara að seigja bíó söguna síðan í gær... við fórum sem sagt í bíó í gær að sjá rauðhettu sem er nú ekki frá sögu færandi nema þetta er náttúrulega ein sú kaldhæðnasta og fyndnasta teiknimynd sem ég hef séð lengi og mæli ég með að allir fari og sjái hana:) en allavega í hléi fór ég ekki út að reykja sem eru náttúrulega bara fréttir út af fyir sig... en sá í staðin eina þá fáránlegustu auglysingu sem ég hef á æfinni séð og ætla ég að reyna að koma henni frá mér hér með orðum ef það er hægt...   á skjáinn byrjaði að byrtast mynd sem byrjaði ofan frá og kom hægt niður skjáinn þar byrtist kona sem lá á bakinu með hneft frá buxunum og í einkverjum topp með hring í naflanum og voða hugguleg kona, enívei ég hugsaði með mér en hallærileg aulysing frá einkverri ljósastofu sem er með ónýtar perur og allt það.. en nei þá byrtist neðst á skjánum " hárgreiðslustofan cartier" og ég fór að skoða myndina betur og sá að þessi kona á myndinni var ekki með neina klippingu eða neinn flottan lit í hárinu... en hún hefði jú kroppin og naflahringinn og ég fór að hugsa mundi ég fari í klippingu út frá þessilíka fárálegu auglysingu.?? nei ég held bara ekki og örugglega enginn nema einkver despirat kall sem heldur að þessi kroppur sé að vinna þar og sé með hneft frá á meðan hún er að klippa.... hvað er þetta eiginlega með þessu undarlegu líkamsdýrkunn, þeð er nánast allveg sama hvað það er verið að auglysa að það skal alltaf vera einnkver nánast allsber kona í sama og engum fötum á myndinni... við þurfum nú allveg að fara að spá í þessar svokölluðu fyrirmyndir okkar því ég veit að ég mundi aldrey hleipa barninu mínu út í fötum eins og brytnei spers eða jessica simson ekki einu sinni þó hún væri 25 ára.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband