30.4.2006 | 13:32
það sem ég elska við sunnudaga:)
það er eitthvað svo marst við sunnudaga sem er eiginlega ekki annað hægt en að elska:)
ég elska að vakna að geta leigið í rúminu og ástinn mín er þar:)
ég elska að fá egg, beikon og amersískar pönnukökur í bruns:)
elska að taka því rólega með famelíunni:)
elska að þurfa ekki að gera neitt sérstakt:)
elska að fara í sunnudagssteik til ömmu gauju:)
elska að lesa uppáhaldsbloggarana mína:)
elska mest þegar það er kvótað í mig á annara manna bloggum :)
en það er eitt við þennan sunnudag sem ég þoli ekki og það er að þurfa að eiða honum í að læra fyrir þetta f...... dönsku próf sem ég er að fara í á þriðjudaginn....
Athugasemdir
hey ef þig vantar hjálp þá veistu að ég er tilbúin ;) það er gaman að læra dönsku og þú ert ekkert smá heppin, færð 2 frí daga til þess ;) svo verðuru að láta liljunna vita með vinnustatus you know ;) haber du har en go' dag skattepige hihihihih
kveðja liljan
liljan (IP-tala skráð) 30.4.2006 kl. 19:11
Du er meget flink pige. Hvis du bare smiler og griner og tænker godt sa vil du gore fint pa den examen.
Jeg har veldig stor tro pa deg.
Hulda G (IP-tala skráð) 1.5.2006 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.